tirsdag den 1. februar 2011

Byrjun

Jæja! Þá er maður loksins búinn að koma sér upp bloggi. Hér mun ég pósta myndum í náinni framtíð og munu það bæði vera skissur og svo lengra komnar og kláraðar myndir.

Gjörið svo vel!

Ingen kommentarer:

Send en kommentar